Vefsíða lýðheilsufræðings

Rannsóknir

Bólusetningar barna við covid-19

Ég ætla að taka það skýrt fram að þetta er ekki áróður heldur mun ég skoða vísindalegar rannsóknir sem gerðar hafa verið á bólusetningum barna gegn covid-19 og skrifa þær á mannamáli. Ég virði ákvarðanir hvers og

Read More »

Covid bólusetning á meðgöngu

Mikið hefur verið talað um covid-19 bólusetningar á meðgöngu og hugsanlegar aukaverkanir vegna þessa. Hvað segja vísindin okkur? Ég vil samt taka fram að þetta er ákvörðun hvers og eins. Ég er eingöngu að vísa í vísindagreinar

Read More »

Rannsókn mín í Master.

Schoolteachers’ perceptions and experiences of recognizing and identifying pupils´ exposed to domestic violence – a qualitative study from Iceland Abstract Background: Violence against children is a serious public health of growing global magnitude. Children exposed to domestic

Read More »

Kristín Ómarsdóttir

Lýðheilsufræðingur

Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.

Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.

 

Kristín Ómarsdóttir

Vinsælar greinar

Uppskriftir

Glútenfrí Pizza

Glútenfrír Hafragrautur

Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest