
Coronavírus og heimasóttkví
Árið 2020 byrjar með látum! Við, Íslendingar höfum verið að finna fyrir jarðskjálftum, mögulegt eldgos, mikið af stormum, ófærð milli landshluta, mikil snjókoma, og svo nú, Coronavírus, covid19. Önnur lönd hafa líka verið að finna fyrir náttúruhamförum,