Vefsíða lýðheilsufræðings

Líkamleg heilsa

Coronavírus og heimasóttkví

Árið 2020 byrjar með látum! Við, Íslendingar höfum verið að finna fyrir jarðskjálftum, mögulegt eldgos, mikið af stormum, ófærð milli landshluta, mikil snjókoma, og svo nú, Coronavírus, covid19. Önnur lönd hafa líka verið að finna fyrir náttúruhamförum,

Read More »

Sýklalyfjaónæmi og forvarnir

Hvað er sýklalyfjaónæmi? Þarf ég að hafa áhyggjur af því? Í meistaranámi mínu í Lýðheilsuvísindum (MPH Public Health) við Háskólann í Lundi var mikið talað um sýklalyfjaónæmi (Antibiotics Resistance). Ég viðurkenni að ég kom alveg af fjöllum.

Read More »

Átak og megrunarkúrar

Nú er janúar gengin í garð með tilheyrandi auglýsingum og fréttum um líkamsrækt og megrunarkúra. Þú getur ekki horft á sjónvarpið án þess að sjá auglýsingar um fæðubótaefni, megrunarkúra og líkamsræktarkort. Allir eru í átaki eftir jólin

Read More »

Fæða og loftlagsbreytingar

Margir eru að mæla með nýrri heimildarmynd á Netflix sem heitir ,,Game Changers“ um matarræði. Þessi mynd er mjög vel gerð og vitnar í margar rannsóknir. Ég mæli með fyrir þá sem elska heimildarmyndir eins og ég

Read More »

Fentanýl og lyfjamisnotkun

Fentanýl og morfín heyrir maður oft þegar talað er um lyfjamisnotkun og fíkniefnaneyslu. Mikil umræða hefur skapast með átakinu ,,Á allra vörum. Ég á bara eitt líf“ Mörg ungmenni á Íslandi eru að deyja úr ofneyslu lyfseðilsskyldra

Read More »

Brjósklos og bakverkir

Persónulega saga af bakverkjum….. Ég þekki af eigin raun að vera með stanslausa bakverki. Ég var með útbungun í L4 og L5 sem olli mér miklum verkjum í rúm tvö ár. Ég keyrði mig áfram á verkjalyfjum

Read More »

Reykingar og rafrettur

Nú hefur verið mikið í fjölmiðlum um skaðsemi rafretta eða veip eins og það er kallað. Í ljósi þess langaði mig að kanna þetta aðeins betur. Ég rakst á þessa heimilidarmynd frá árinu 2016 um reykingar og

Read More »

Kristín Ómarsdóttir

Lýðheilsufræðingur

Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.

Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.

 

Kristín Ómarsdóttir

Vinsælar greinar

Uppskriftir

Glútenfrí Pizza

Glútenfrír Hafragrautur

Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest