Vefsíða lýðheilsufræðings

Líkamleg heilsa

Mígreni og streita

Fyrir marga í kringum mig og þar á meðal mig voru fyrstu líkamlegu einkenni streitu, höfuðverkur eða mígreni með sjóntruflunum. Mígreni er algeng tegund höfuðverks sem kemur oft í köstum og getur verið mjög hamlandi. Verkurinn varir

Read More »

Þarmaflóran og heilsa

Síðustu ár hafa áhrif þarmaflóru á bæði andlega og líkamlega heilsu verið áberandi í umræðunni. Ég fór á námskeið hjá Nutreleat í sumar þar sem ég greindist með PCOS og langaði að fræðast meira um það hvernig

Read More »

PMS og PMDD

Ný rannsókn frá Háskólanum í Uppsala í Svíþjóð um PMS og PMDD vakti athygli mína og langaði mig að skoða það aðeins betur. Hvað er PMS og PMDD PMS er Premenstrual Syndrome eða á íslensku fyrirtíðaspenna. Hvað

Read More »

Myglusveppir og líkamleg einkenni

Ég sá svo áhugaverðan Kveik þátt á Rúv sem fjallaði um myglu í húsum og áhrif þess á heilsu fólks. Ég mæli með að þú horfir á hann. https://www.ruv.is/kveikur/mygla-og-rakaskemmdir-a-islandi/ Almennt um myglu Mygla finnst bæði inni og

Read More »

Sykursýki 2 og andleg líðan

Er sykursýki 2 aðeins áunnin? Ef ég er í offitu fæ ég þá sykursýki? Stutta svarið er já og nei. Allir sem eru í ofþyngd eða í offitu eru ekki með sykursýki. Það er til fullt af

Read More »

Tónlist og hreyfing

Ég hef alltaf haft unun af tónlist síðan ég var lítil. Frá því ég man eftir mér er ég syngjandi og dansandi inn í herbergi. Þegar ég eignaðist dóttur mína 2010 var hún alveg eins. Tónlist einkennir

Read More »

Svefn og koffín neysla ungmenna

Ég var byrjuð að kynna mér svefnvenjur og koffín neyslu ungmenna á Íslandi þegar ég rak augun í frétt frá matvælastofnun um neyslu íslenskra barna í 8. til 10. bekk á orkudrykkjum sem innihalda koffín (Hér) .

Read More »

Gosdrykkir með og án sykurs.

Árið 1767 fann Joseph Priestley aðferð til að bæta við koltvísýringi við vatn í brugghúsi í Leeds á Englandi. Uppfinning hans á kolsýrðu vatni er undirstaða að flestum gosdrykkjum sem við þekkjum í dag. Í upphafi var

Read More »

Nikótín púðar og neysla

Ný nikótín vara hefur komið á markað og tekið við af veipi meðal ungmenna. Mikil umræða hefur verið um skaðsemi veip og hefur það haft áhrif á neyslu almennings. Tóbak fyrirtækin hafa þá komið af stað framleiðslu

Read More »

Coronavírus og heimasóttkví

Árið 2020 byrjar með látum! Við, Íslendingar höfum verið að finna fyrir jarðskjálftum, mögulegt eldgos, mikið af stormum, ófærð milli landshluta, mikil snjókoma, og svo nú, Coronavírus, covid19. Önnur lönd hafa líka verið að finna fyrir náttúruhamförum,

Read More »

Kristín Ómarsdóttir

Lýðheilsufræðingur

Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.

Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.

 

Kristín Ómarsdóttir

Vinsælar greinar

Uppskriftir

Glútenfrí Pizza

Glútenfrír Hafragrautur

Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest