Vefsíða lýðheilsufræðings

Líkamleg heilsa

Áfengisneysla og jólin

Bráðum koma blessuð jólin og því fylgir oft meiri áfengisneysla. Of mikil áfengisneysla hefur langtímaáhrif á heilsu. Yfir hátíðarnar er mikilvægt að vera meðvitaður um takmörk og fylgjast vel með hversu marga drykki þú ert að drekka

Read More »

Mígreni og streita

Fyrir marga í kringum mig og þar á meðal mig voru fyrstu líkamlegu einkenni streitu, höfuðverkur eða mígreni með sjóntruflunum. Mígreni er algeng tegund höfuðverks sem kemur oft í köstum og getur verið mjög hamlandi. Verkurinn varir

Read More »

Þarmaflóran og heilsa

Síðustu ár hafa áhrif þarmaflóru á bæði andlega og líkamlega heilsu verið áberandi í umræðunni. Ég fór á námskeið hjá Nutreleat í sumar þar sem ég greindist með PCOS og langaði að fræðast meira um það hvernig

Read More »

PMS og PMDD

Ný rannsókn frá Háskólanum í Uppsala í Svíþjóð um PMS og PMDD vakti athygli mína og langaði mig að skoða það aðeins betur. Hvað er PMS og PMDD PMS er Premenstrual Syndrome eða á íslensku fyrirtíðaspenna. Hvað

Read More »

Myglusveppir og líkamleg einkenni

Ég sá svo áhugaverðan Kveik þátt á Rúv sem fjallaði um myglu í húsum og áhrif þess á heilsu fólks. Ég mæli með að þú horfir á hann. https://www.ruv.is/kveikur/mygla-og-rakaskemmdir-a-islandi/ Almennt um myglu Mygla finnst bæði inni og

Read More »

Sykursýki 2 og andleg líðan

Er sykursýki 2 aðeins áunnin? Ef ég er í offitu fæ ég þá sykursýki? Stutta svarið er já og nei. Allir sem eru í ofþyngd eða í offitu eru ekki með sykursýki. Það er til fullt af

Read More »

Tónlist og hreyfing

Ég hef alltaf haft unun af tónlist síðan ég var lítil. Frá því ég man eftir mér er ég syngjandi og dansandi inn í herbergi. Þegar ég eignaðist dóttur mína 2010 var hún alveg eins. Tónlist einkennir

Read More »

Svefn og koffín neysla ungmenna

Ég var byrjuð að kynna mér svefnvenjur og koffín neyslu ungmenna á Íslandi þegar ég rak augun í frétt frá matvælastofnun um neyslu íslenskra barna í 8. til 10. bekk á orkudrykkjum sem innihalda koffín (Hér) .

Read More »

Gosdrykkir með og án sykurs.

Árið 1767 fann Joseph Priestley aðferð til að bæta við koltvísýringi við vatn í brugghúsi í Leeds á Englandi. Uppfinning hans á kolsýrðu vatni er undirstaða að flestum gosdrykkjum sem við þekkjum í dag. Í upphafi var

Read More »

Nikótín púðar og neysla

Ný nikótín vara hefur komið á markað og tekið við af veipi meðal ungmenna. Mikil umræða hefur verið um skaðsemi veip og hefur það haft áhrif á neyslu almennings. Tóbak fyrirtækin hafa þá komið af stað framleiðslu

Read More »

Kristín Ómarsdóttir

Lýðheilsufræðingur

Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.

Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.

 

Kristín Ómarsdóttir

Vinsælar greinar

Uppskriftir

Glútenfrí Pizza

Glútenfrír Hafragrautur

Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest