
Áfengisneysla og jólin
Bráðum koma blessuð jólin og því fylgir oft meiri áfengisneysla. Of mikil áfengisneysla hefur langtímaáhrif á heilsu. Yfir hátíðarnar er mikilvægt að vera meðvitaður um takmörk og fylgjast vel með hversu marga drykki þú ert að drekka