
Rökkursvefn (Twilight sleep)
Fæðingar eru allskonar en allir sem hafa gengið í gegnum það geta sagt að það er þó nokkuð sársaukafullt. Konur gera þetta þó aftur og aftur. Þrátt fyrir reynslu sína á sársaukanum og því sem fylgir að
Fæðingar eru allskonar en allir sem hafa gengið í gegnum það geta sagt að það er þó nokkuð sársaukafullt. Konur gera þetta þó aftur og aftur. Þrátt fyrir reynslu sína á sársaukanum og því sem fylgir að
Móðursýki eða hystería var algeng læknisfræðileg greining hjá konum sem var lýst með margvíslegum einkennum, þar á meðal kvíða, mæði, yfirlið, taugaveiklun, kynhvöt, svefnleysi, vökvasöfnun, þyngsli í kviði, pirringur, lítil matarlyst eða mikil kynlífslöngun. Þetta er ekki
Vitundarvakning á endómetríósu hefur verið áberandi í samfélaginu á Íslandi í dag. Ég sá áhugaverða grein þar sem heilbrigðiskostnaður við þessum sjúkdómi er metin og hversu illa hefur tekist til á Íslandi að hjálpa konum með þennan
Iðraólga eða IBS er þegar truflun verður á starfsemi ristils og smáþarma. Í stað þess að dragast reglubundið saman og flytja fæðuna áfram þá verða samdrættir á mismunandi stöðum í ristli og smáþörmum. Afleiðingarnar eru að fæðan
Embætti Landlæknis gaf nýlega út niðurstöður rannsóknar sem gerð var 2019-2021 á mataræði Íslendinga. Spurninglistar voru lagðir fyrir 18-80 ára og voru tekin viðtöl við alls 822 þátttakendur. Kynjahlutfallið var 52% konur og 48% karlar. Það sem
PCOS eða Polycystic ovary syndrome er á íslensku Fjölblöðrueggjastokkaheilkenni. Nýlega voru PCOS samtök Íslands stofnuð og er markmið þeirra að vera málsvari fyrir hóp einstaklinga sem eru með sjúkdóminn og aðstandendur þeirra. PCOS er einn algengasti innkirtlasjúkdómur
Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 31.janúar – 4 febrúar 2022. Því fannst mér tilvalið að skoða tannheilsu barna á Íslandi í samanburði við Norðurlöndin og söguna. Tannheilsa á Íslandi hefur fengið neikvæða umfjöllun síðastliðinn
Skilningur þjóða á því að heilsa almennings sem mannréttindi skapar lagalega skyldu ríkja til að tryggja aðgang að viðunandi og hagkvæmari heilbrigðisþjónustu. Árið 1946 var sett í stjórnarskrá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) að hæsta heilsufarsstig sem sérhver manneskja getur
Mikið hefur verið talað um covid-19 bólusetningar á meðgöngu og hugsanlegar aukaverkanir vegna þessa. Hvað segja vísindin okkur? Ég vil samt taka fram að þetta er ákvörðun hvers og eins. Ég er eingöngu að vísa í vísindagreinar
Bráðum koma blessuð jólin og því fylgir oft meiri áfengisneysla. Of mikil áfengisneysla hefur langtímaáhrif á heilsu. Yfir hátíðarnar er mikilvægt að vera meðvitaður um takmörk og fylgjast vel með hversu marga drykki þú ert að drekka
Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.
Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.