
Selíak eða celiac
Þann 16.maí var alþjóðlegur dagur selíak. Selíak er krónískur þarmasjúkdómur og lýsir sér þannig að slímhúð smáþarmana skaðast og bólgna vegna glútens. Glúten er prótein sem á uppruna sinn í hveiti-, bygg og rúgkorni. Meðferð við selíak