Vefsíða lýðheilsufræðings

Andleg heilsa

Sjálfsrækt og heilsa kvenna

Myllumerkið #fyrirmigeina sem hefur verið vinsælt um þessar mundir meðal kvenna sem fylgja Kviknar á instagram. Þessi herferð er til að hvetja konur að deila hlutum sem þær gera fyrir sjálfan sig. Sjá hér Mér finnst þetta

Read More »

Heilbrigði og jákvæð líkamsvitund

Hver hefur ekki fengið samviskubit yfir því að hafa stútað heilum hraunbita kassa eða nóa kropps poka. Svo hugsaru: Ég fer í átak á morgun! eða ég hleypa extra langt um helgina. Afhverju erum við alltaf að

Read More »

Andleg heilsa og verkfæri

Á tímum covid19 getur verið erfitt að halda sig frá neikvæðum hugsunum og eðlilegt að upplifa andlegt þrot. Ég hef verið að ganga í gegnum mikla andlega þraut sem er atvinnuleysi. Nú hef ég verið atvinnulaus í

Read More »

Kvíði og álag á tímum covid19

Covid19 hefur áhrif á alla í heiminum. Þeir sem hafa smitast af covid19 þurfa að fá stuðning, samhug og samkennd. Þeir sem eru að upplifa mikinn kvíða hefur verið ráðlagt að minnka áhorf, lestur og hlustun á

Read More »

Svefn og vellíðan

Ég þarf bara 5-6 tíma svefn þá er ég góð/ur. Maður nær ekki velgegni með því að vera sofandi… Svefn tekur alltof mikinn tíma frá þér sem getur annars farið í vinnu. Elon Musk sefur aðeins 6

Read More »

Kulnun og streita

Það er alltaf erfitt að byrja í nýrri vinnu. Þú ert óörugg/ur, veist ekki hvað er ætlast til af þér, þekkir ekki samstarfsfélagana, veist ekki hvernig yfirmaðurinn er eða hvernig starfsandinn er. Þetta eru allt spurningar sem

Read More »

Skammdegisþunglyndi og veðrið.

Aðeins eru 9 dagar til jóla og streitan er byrjuð að segja til sín. Jólin eru ekki ánægjuleg fyrir alla. Margir upplifa depurð, leiða og vonleysi um jólin. Myrkrið og veðrið hefur svakaleg áhrif á mig. Oft

Read More »

Kristín Ómarsdóttir

Lýðheilsufræðingur

Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.

Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.

 

Kristín Ómarsdóttir

Vinsælar greinar

Uppskriftir

Glútenfrí Pizza

Glútenfrír Hafragrautur

Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest