Vefsíða lýðheilsufræðings

Andleg heilsa

Líkamsvitund og núvitund

Tilfinningalegur farangur Þú hefur líklega heyrt hugtakið ,,emotional baggage“ eða tilfinningalegur farangur. Hugtakið er notað til að lýsa því fyrirbæri að bera fyrri áföll eða neikvæða reynslu í gegnum lífið, sambönd eða frama. Þessi farangur getur komið

Read More »

Fæðingarþunglyndi

Hvað er fæðingarþunglyndi? Áður fyrr hélt ég að fæðingarþunglyndi einskorðaðist af því að vilja gera nýfæddu barni sínu mein en svo er alls ekki. Ég sjálf var mjög ung þegar ég átti mitt fyrst barn eða um

Read More »

Hjónabönd og parasambönd

Ég hef tekið eftir meiri umfjöllun um að sambönd séu mismunandi og það henti ekki endilega öllum að vera bara með einn maka. Opin sambönd, fjölkvæni, fjölveri og allskonar mismunandi tegundir af parasamböndum. Ég fór að grafa

Read More »

Vitsmunaþroski barna og streita á heimili.

Streita foreldra og heilsa barna. Streita foreldra getur haft neikvæð áhrif á heilsu barna. Foreldrar sem lifa annasömu og streituvaldandi lífi geta smitað það yfir á börnin sín sem getur birst í veikindum og fjarveru barna frá

Read More »

Stress og meðferð

Streita og stress. Stress og streita. Í nútímasamfélagi þekkja allir stress og streitu. Ég hef fjallað áður um kulnun og streitu. Mig langar að skoða meðferð við streitu og bjargráð. Streita er eðlilegur hluti af lífinu og

Read More »

Jákvæð sálfræði og hamingja

Í gegnum söguna hefur mannkynið verið að leita að svörum við því hvernig eigi að öðlast vellíðan, hamingju og betra líf. Sumir leita eftir tilfinningalegri ánægju, aðrir leita að ástinni og gleði í nánum samböndum og enn

Read More »

Félagsleg heilsa og rækta sambönd

Við erum mjög meðvituð að við þurfum að viðhalda líkamlegri og andlegri heilsu til þess að líða vel og stuðla að heilsusamlegra lífi, jafnvel langlífi. En er það allt sem þarf? Hvað er félagsleg heilsa? Félagsleg heilsa

Read More »

PMS og PMDD

Ný rannsókn frá Háskólanum í Uppsala í Svíþjóð um PMS og PMDD vakti athygli mína og langaði mig að skoða það aðeins betur. Hvað er PMS og PMDD PMS er Premenstrual Syndrome eða á íslensku fyrirtíðaspenna. Hvað

Read More »

Sykursýki 2 og andleg líðan

Er sykursýki 2 aðeins áunnin? Ef ég er í offitu fæ ég þá sykursýki? Stutta svarið er já og nei. Allir sem eru í ofþyngd eða í offitu eru ekki með sykursýki. Það er til fullt af

Read More »

Kristín Ómarsdóttir

Lýðheilsufræðingur

Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.

Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.

 

Kristín Ómarsdóttir

Vinsælar greinar

Uppskriftir

Glútenfrí Pizza

Glútenfrír Hafragrautur

Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest