Vefsíða lýðheilsufræðings

Greinar

Unglingar og eiturlyfið Spice

Mikið hefur verið í fréttum á Íslandi um eiturlyfið Spice og áhyggjur af því að unglingar eru að neyta þetta í auknu möli. Þrettán til fjórtán ára unglingar hafa verið teknir með eiturlyfið Spice í rafrettunni sinni.

Read More »

Hundar og heilsa

Þar sem ég er stödd á Íslandi yfir hátíðarnar þurfti elsku besta Ísey hundurinn minn að bíða heima í Svíþjóð. Söknuðurinn er gríðarlegur en við vorum svo heppin að fá vinahjón okkar til að sjá um hana

Read More »

Heimilisleysi er lýðheilsuvandamál

Ég sá heimildarmynd á Netflix sem fjallaði um heimilisleysi. Í Bandaríkjunum hefur heimillisleysi aukist vegna heimsfaraldurs. Heimilisleysi er gríðarlegt lýðheilsuvandamál þar sem mikið af heilsufarstengdum vandamálum tengist heimilisleysi s.s. vímu- og áfengisneysla, ofbeldi, geðsjúkdómar, óhreinlæti, aukin glæpatíðni

Read More »

Heilsa unglinga og forvarnir

Unglingar er 1/6 hluti af jarðarbúum. Unglingsárin eru æviskeiðið frá bernsku og til fullorðinsára, frá 10 ára til 19 ára. Þetta er mikilvægur tími til að leggja grunn að góðri heilsu. Unglingar upplifa hraðan líkamlegan, vitsmunalegan og

Read More »

Líkamsvitund og núvitund

Tilfinningalegur farangur Þú hefur líklega heyrt hugtakið ,,emotional baggage“ eða tilfinningalegur farangur. Hugtakið er notað til að lýsa því fyrirbæri að bera fyrri áföll eða neikvæða reynslu í gegnum lífið, sambönd eða frama. Þessi farangur getur komið

Read More »

Fæðingarþunglyndi

Hvað er fæðingarþunglyndi? Áður fyrr hélt ég að fæðingarþunglyndi einskorðaðist af því að vilja gera nýfæddu barni sínu mein en svo er alls ekki. Ég sjálf var mjög ung þegar ég átti mitt fyrst barn eða um

Read More »

Mígreni og streita

Fyrir marga í kringum mig og þar á meðal mig voru fyrstu líkamlegu einkenni streitu, höfuðverkur eða mígreni með sjóntruflunum. Mígreni er algeng tegund höfuðverks sem kemur oft í köstum og getur verið mjög hamlandi. Verkurinn varir

Read More »

Hjónabönd og parasambönd

Ég hef tekið eftir meiri umfjöllun um að sambönd séu mismunandi og það henti ekki endilega öllum að vera bara með einn maka. Opin sambönd, fjölkvæni, fjölveri og allskonar mismunandi tegundir af parasamböndum. Ég fór að grafa

Read More »

Vitsmunaþroski barna og streita á heimili.

Streita foreldra og heilsa barna. Streita foreldra getur haft neikvæð áhrif á heilsu barna. Foreldrar sem lifa annasömu og streituvaldandi lífi geta smitað það yfir á börnin sín sem getur birst í veikindum og fjarveru barna frá

Read More »

Stress og meðferð

Streita og stress. Stress og streita. Í nútímasamfélagi þekkja allir stress og streitu. Ég hef fjallað áður um kulnun og streitu. Mig langar að skoða meðferð við streitu og bjargráð. Streita er eðlilegur hluti af lífinu og

Read More »

Kristín Ómarsdóttir

Lýðheilsufræðingur

Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.

Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.

 

Kristín Ómarsdóttir

Vinsælar greinar

Uppskriftir

Glútenfrí Pizza

Glútenfrír Hafragrautur

Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest