Vefsíða lýðheilsufræðings

Glútenlaust

Glútenlausar beyglur með birkifræjum

Að baka glútenlaust krefst mikillar þolinmæðis og fullt af mismunandi hveiti tegundum. Ég vona að þetta sé aðgengilegt á Íslandi. Ég kaupi öll mín hveiti á netinu hér í Svíþjóð því það er erfitt að fá þetta

Read More »

Glútenlausir kanilsnúðar með rjómaostakremi

Kanilsnúðadeig 15g þurrger 90g sykur 180g mjólk, hituð 20g psyllium husk 280gr heitt vatn 310g Tapico starch 260g Millet hveiti, plús auka til að hnoða (hirsi hveiti) 50g Sorghum hveiti 10g xanthan gum 10g salt 2 egg,

Read More »

Glútenlaust bananabrauð

Gómsætt glútenlaust bananabrauð 1 egg 1/2 bolli sykur 2 bollar glútenlaust hveiti 2-3 bananar 1 tsk matarsódi smá salt 1/2 tsk xanthan gum Hræra saman egg og sykur þangað til að það er orðið vel blandað. Blanda

Read More »

Hafragrautur

Uppskrift 1 dl Glútenlaust haframjöl 1/2 tsk salt með joði 2 dl Vatn Látið sjóða í nokkrar mínútur Ofan á hafragrautinn set ég 1 msk hampfræ 1 msk chia fræ 1/2 msk hörfræ 1/2 msk kókos Set

Read More »

Kristín Ómarsdóttir

Lýðheilsufræðingur

Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.

Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.

 

Kristín Ómarsdóttir

Vinsælar greinar

Uppskriftir

Glútenfrí Pizza

Glútenfrír Hafragrautur

Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest