Vefsíða lýðheilsufræðings

Félagsleg heilsa

Samskipti og setja mörk

Góð samskipti og samskiptafærni eru afar miklvæg þegar það kemur að samstarfi, uppeldi, ástarsamböndum og öllu því sem við kemur mannlegum tengslum. Góð samskipti gefa lífinu gleði og innihald og viðhalda jákvæðum félagslegum tengslum. Hvernig lærum við

Read More »

Heilsa sem mannréttindi og heilsufar kynjanna.

Skilningur þjóða á því að heilsa almennings sem mannréttindi skapar lagalega skyldu ríkja til að tryggja aðgang að viðunandi og hagkvæmari heilbrigðisþjónustu. Árið 1946 var sett í stjórnarskrá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) að hæsta heilsufarsstig sem sérhver manneskja getur

Read More »

Félagsleg einangrun og börn

Einmanaleiki meðal barna er þekkt á Íslandi og hafa rannsóknir sýnt að börn og unglingar eru að upplifa sig einmana í auknu mæli. Heimsfaraldurinn covid-19 hefur heldur ekki verið að hjálpa og segja sérfræðingar að við munum

Read More »

Heimilisleysi er lýðheilsuvandamál

Ég sá heimildarmynd á Netflix sem fjallaði um heimilisleysi. Í Bandaríkjunum hefur heimillisleysi aukist vegna heimsfaraldurs. Heimilisleysi er gríðarlegt lýðheilsuvandamál þar sem mikið af heilsufarstengdum vandamálum tengist heimilisleysi s.s. vímu- og áfengisneysla, ofbeldi, geðsjúkdómar, óhreinlæti, aukin glæpatíðni

Read More »

Hjónabönd og parasambönd

Ég hef tekið eftir meiri umfjöllun um að sambönd séu mismunandi og það henti ekki endilega öllum að vera bara með einn maka. Opin sambönd, fjölkvæni, fjölveri og allskonar mismunandi tegundir af parasamböndum. Ég fór að grafa

Read More »

Félagsleg heilsa og rækta sambönd

Við erum mjög meðvituð að við þurfum að viðhalda líkamlegri og andlegri heilsu til þess að líða vel og stuðla að heilsusamlegra lífi, jafnvel langlífi. En er það allt sem þarf? Hvað er félagsleg heilsa? Félagsleg heilsa

Read More »

Einmanaleiki og jólin

Í framhaldi af færslunni um skammdegisþunglyndi og veðrið langar mig að skrifa aðeins um einmanaleika og jólin. Einmanaleiki er tilfinningin að vera einn og afskiptur og vera dapur yfir því. Sumum líður vel að vera með sjálfum

Read More »

Forvarnir og fræðsla

Afhverju á ég að taka mark á þessari? Ég stjórna mér sjálf/ur! Hvað þykist þessi vera að segja mér hvað ég á að gera og hvað ekki? Það má aldrei neitt! Þetta eru spurningar hef ég fengið

Read More »

Kristín Ómarsdóttir

Lýðheilsufræðingur

Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.

Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.

 

Kristín Ómarsdóttir

Vinsælar greinar

Uppskriftir

Glútenfrí Pizza

Glútenfrír Hafragrautur

Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest