Vefsíða lýðheilsufræðings

Featured

Sjálfsrækt og heilsa kvenna

Myllumerkið #fyrirmigeina sem hefur verið vinsælt um þessar mundir meðal kvenna sem fylgja Kviknar á instagram. Þessi herferð er til að hvetja konur að deila hlutum sem þær gera fyrir sjálfan sig. Sjá hér Mér finnst þetta

Read More »

Kristín Ómarsdóttir

Lýðheilsufræðingur

Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.

Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.

 

Kristín Ómarsdóttir

Vinsælar greinar

Uppskriftir

Glútenfrí Pizza

Glútenfrír Hafragrautur

Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest