Vefsíða lýðheilsufræðings

Börn og unglingar

Heilsa unglinga og forvarnir

Unglingar er 1/6 hluti af jarðarbúum. Unglingsárin eru æviskeiðið frá bernsku og til fullorðinsára, frá 10 ára til 19 ára. Þetta er mikilvægur tími til að leggja grunn að góðri heilsu. Unglingar upplifa hraðan líkamlegan, vitsmunalegan og

Read More »

Vitsmunaþroski barna og streita á heimili.

Streita foreldra og heilsa barna. Streita foreldra getur haft neikvæð áhrif á heilsu barna. Foreldrar sem lifa annasömu og streituvaldandi lífi geta smitað það yfir á börnin sín sem getur birst í veikindum og fjarveru barna frá

Read More »

Jákvæð sálfræði og hamingja

Í gegnum söguna hefur mannkynið verið að leita að svörum við því hvernig eigi að öðlast vellíðan, hamingju og betra líf. Sumir leita eftir tilfinningalegri ánægju, aðrir leita að ástinni og gleði í nánum samböndum og enn

Read More »

Ofbeldi meðal ungmenna og forvarnir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið af stað með herferð gegn ofbeldi meðal ungmenna. Mig langaði að kanna þessi mál aðeins betur og fræðast meira. Slagsmál meðal ungmenna er áhættuhegðun sem lögreglan hefur haft áhyggjur af. Á samfélagsmiðlum

Read More »

Tómstundir og börn á tímum covid 19

Ég sá lista sem hefur verið að flakka á milli á facebook og ákvað að taka hann saman og bæta aðeins inní. Margir foreldrar eru heima með börnin sín á tímum covid19 og því langaði mig að

Read More »

Heimilisofbeldi og börn.

Ég fékk það skemmtilega tækifæri að vera starfsnemi hjá UNICEF á Íslandi sumarið 2018 sem leiddi mig áfram til þess að skrifa um börn og heimilisofbeldi. Þetta byrjaði allt með því að ég fékk fyrirlestur frá Bergsteini

Read More »

Kristín Ómarsdóttir

Lýðheilsufræðingur

Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.

Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.

 

Kristín Ómarsdóttir

Vinsælar greinar

Uppskriftir

Glútenfrí Pizza

Glútenfrír Hafragrautur

Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest