
Umhyggja og hlýja foreldra
Ég sá hjá pabbalífið á instagram að hann vitnaði í frétt sem skrifuð var á Rúv um nýjustu tölfræði upplýsingar frá Rannsókn og greiningu á niðurstöðum úr könnun byggð á svörum frá ungmennum í 8. 9. og
Ég sá hjá pabbalífið á instagram að hann vitnaði í frétt sem skrifuð var á Rúv um nýjustu tölfræði upplýsingar frá Rannsókn og greiningu á niðurstöðum úr könnun byggð á svörum frá ungmennum í 8. 9. og
Afleiðingar covid-19 hafa komið skýrt fram í heimilisofbeldismálum víðs vegar um heim og þar er Ísland ekki undanskilið. Einangrun bíður oft upp á að þolandi þarf að verja miklum tíma með geranda sínum innan veggja heimilisins sem
Lögreglan gaf út tölfræðilega upplýsingar um tilkynntum kynferðisbrotum 18.febrúar síðastliðinn. Mig langaði að rýna aðeins í það og skoða afleiðingar kynferðisofbeldis á samfélagið og þolendur. Kynferðisofbeldi er oftast framið af einhverjum sem maður þekkir. Kynferðisofbeldi getur verið:
Hugleiðing Mikið hefur verið í umræðunni um mál í Dalvíkurskóla þar sem árekstur varð á milli nemanda og kennara. Foreldrar stúlkunnar hafa komið fram í fjölmiðlum með þeirra hlið á málinu og segja frá slæmri andlegri heilsu
Vísindarannsókn við Háskóla Íslands um Áfallasögu kvenna og er sú stærsta á heimsvísu sem fjallar um tíðni áfalla og áhrif þeirra á heilsufar kvenna. 32.811 konur hafa skráð þátttöku sína. Frumniðurstöður sýna að 14% þessara kvenna voru
Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 31.janúar – 4 febrúar 2022. Því fannst mér tilvalið að skoða tannheilsu barna á Íslandi í samanburði við Norðurlöndin og söguna. Tannheilsa á Íslandi hefur fengið neikvæða umfjöllun síðastliðinn
Einmanaleiki meðal barna er þekkt á Íslandi og hafa rannsóknir sýnt að börn og unglingar eru að upplifa sig einmana í auknu mæli. Heimsfaraldurinn covid-19 hefur heldur ekki verið að hjálpa og segja sérfræðingar að við munum
Ég ætla að taka það skýrt fram að þetta er ekki áróður heldur mun ég skoða vísindalegar rannsóknir sem gerðar hafa verið á bólusetningum barna gegn covid-19 og skrifa þær á mannamáli. Ég virði ákvarðanir hvers og
Mikið hefur verið í fréttum á Íslandi um eiturlyfið Spice og áhyggjur af því að unglingar eru að neyta þetta í auknu möli. Þrettán til fjórtán ára unglingar hafa verið teknir með eiturlyfið Spice í rafrettunni sinni.
Þar sem ég er stödd á Íslandi yfir hátíðarnar þurfti elsku besta Ísey hundurinn minn að bíða heima í Svíþjóð. Söknuðurinn er gríðarlegur en við vorum svo heppin að fá vinahjón okkar til að sjá um hana
Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.
Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.