Vefsíða lýðheilsufræðings

Börn og unglingar

Félagsleg einangrun og börn

Einmanaleiki meðal barna er þekkt á Íslandi og hafa rannsóknir sýnt að börn og unglingar eru að upplifa sig einmana í auknu mæli. Heimsfaraldurinn covid-19 hefur heldur ekki verið að hjálpa og segja sérfræðingar að við munum

Read More »

Bólusetningar barna við covid-19

Ég ætla að taka það skýrt fram að þetta er ekki áróður heldur mun ég skoða vísindalegar rannsóknir sem gerðar hafa verið á bólusetningum barna gegn covid-19 og skrifa þær á mannamáli. Ég virði ákvarðanir hvers og

Read More »

Unglingar og eiturlyfið Spice

Mikið hefur verið í fréttum á Íslandi um eiturlyfið Spice og áhyggjur af því að unglingar eru að neyta þetta í auknu möli. Þrettán til fjórtán ára unglingar hafa verið teknir með eiturlyfið Spice í rafrettunni sinni.

Read More »

Hundar og heilsa

Þar sem ég er stödd á Íslandi yfir hátíðarnar þurfti elsku besta Ísey hundurinn minn að bíða heima í Svíþjóð. Söknuðurinn er gríðarlegur en við vorum svo heppin að fá vinahjón okkar til að sjá um hana

Read More »

Áfengisneysla og jólin

Bráðum koma blessuð jólin og því fylgir oft meiri áfengisneysla. Of mikil áfengisneysla hefur langtímaáhrif á heilsu. Yfir hátíðarnar er mikilvægt að vera meðvitaður um takmörk og fylgjast vel með hversu marga drykki þú ert að drekka

Read More »

Heilsa unglinga og forvarnir

Unglingar er 1/6 hluti af jarðarbúum. Unglingsárin eru æviskeiðið frá bernsku og til fullorðinsára, frá 10 ára til 19 ára. Þetta er mikilvægur tími til að leggja grunn að góðri heilsu. Unglingar upplifa hraðan líkamlegan, vitsmunalegan og

Read More »

Vitsmunaþroski barna og streita á heimili.

Streita foreldra og heilsa barna. Streita foreldra getur haft neikvæð áhrif á heilsu barna. Foreldrar sem lifa annasömu og streituvaldandi lífi geta smitað það yfir á börnin sín sem getur birst í veikindum og fjarveru barna frá

Read More »

Jákvæð sálfræði og hamingja

Í gegnum söguna hefur mannkynið verið að leita að svörum við því hvernig eigi að öðlast vellíðan, hamingju og betra líf. Sumir leita eftir tilfinningalegri ánægju, aðrir leita að ástinni og gleði í nánum samböndum og enn

Read More »

Ofbeldi meðal ungmenna og forvarnir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið af stað með herferð gegn ofbeldi meðal ungmenna. Mig langaði að kanna þessi mál aðeins betur og fræðast meira. Slagsmál meðal ungmenna er áhættuhegðun sem lögreglan hefur haft áhyggjur af. Á samfélagsmiðlum

Read More »

Kristín Ómarsdóttir

Lýðheilsufræðingur

Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.

Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.

 

Kristín Ómarsdóttir

Vinsælar greinar

Uppskriftir

Glútenfrí Pizza

Glútenfrír Hafragrautur

Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest