Vefsíða lýðheilsufræðings

Selíak eða celiac

Þann 16.maí var alþjóðlegur dagur selíak. Selíak er krónískur þarmasjúkdómur og lýsir sér þannig að slímhúð smáþarmana skaðast og bólgna vegna glútens. Glúten er prótein sem á uppruna sinn í hveiti-, bygg og rúgkorni. Meðferð við selíak er 100% glútenlaust fæði ævilangt. Þetta er sjálfofnæmissjúkdómur sem lýsir sér þannig að þegar glútens er neytt þá […]