Vefsíða lýðheilsufræðings

Samskipti og setja mörk

Góð samskipti og samskiptafærni eru afar miklvæg þegar það kemur að samstarfi, uppeldi, ástarsamböndum og öllu því sem við kemur mannlegum tengslum. Góð samskipti gefa lífinu gleði og innihald og viðhalda jákvæðum félagslegum tengslum. Hvernig lærum við góð samskipti og hvernig getum við bætt okkur í mannlegum samskiptum? Það er ekkert sjálfgefið að vera góður […]