Umhyggja og hlýja foreldra

Ég sá hjá pabbalífið á instagram að hann vitnaði í frétt sem skrifuð var á Rúv um nýjustu tölfræði upplýsingar frá Rannsókn og greiningu á niðurstöðum úr könnun byggð á svörum frá ungmennum í 8. 9. og 10. bekk í febrúar og mars 2022. Mig langaði að skoða aðeins þessar upplýsingar betur en byrjum á […]