Vefsíða lýðheilsufræðings

Glútenfríar kleinur

Mig er búið að langa svo lengi í kleinur en uppskriftirnar hafa ekki verið nógu góðar. Ég loksins náði að fullkoma hana og ætla að leyfa ykkur að njóta með mér.

Ég notaði finax rauða glútenfría mjölið. Mér finnst best að nota það þegar ég er að baka brauð og kökur.
Fæst í Nettó og Hagkaup

Til að fá meiri loft og fá meiri lyftingu í kleinurnar notaði ég 50 gr af Dove self raising flour.

Það er alltaf vandamál þegar bakað er úr glútenfríu er að það lyftir sér oft ekki. Í þessari blöndu er bæði smá lyftiduft og xanthan gum sem heldur deiginu vel saman og lyftir því.

Tengdar greinar

Kynslóðaáföll

Hvað eru kynslóðaáföll? Margar hefðir í kringum jólahátíðina erfast á milli kynslóða. Nú eru jólin

Read More

Kristín Ómarsdóttir

Lýðheilsufræðingur

Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.

Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.

 

Kristín Ómarsdóttir

Vinsælar greinar

Uppskriftir

Glútenfrí Pizza

Glútenfrír Hafragrautur