Mig er búið að langa svo lengi í kleinur en uppskriftirnar hafa ekki verið nógu góðar. Ég loksins náði að fullkoma hana og ætla að leyfa ykkur að njóta með mér.



Til að fá meiri loft og fá meiri lyftingu í kleinurnar notaði ég 50 gr af Dove self raising flour.

Það er alltaf vandamál þegar bakað er úr glútenfríu er að það lyftir sér oft ekki. Í þessari blöndu er bæði smá lyftiduft og xanthan gum sem heldur deiginu vel saman og lyftir því.
Share this post: on Twitter on Facebook on Google+