Glútenfríar kleinur

Mig er búið að langa svo lengi í kleinur en uppskriftirnar hafa ekki verið nógu góðar. Ég loksins náði að fullkoma hana og ætla að leyfa ykkur að njóta með mér. Til að fá meiri loft og fá meiri lyftingu í kleinurnar notaði ég 50 gr af Dove self raising flour. Það er alltaf vandamál […]