Kynjajafnrétti í heilbrigðismálum og heilsa kvenna

Móðursýki eða hystería var algeng læknisfræðileg greining hjá konum sem var lýst með margvíslegum einkennum, þar á meðal kvíða, mæði, yfirlið, taugaveiklun, kynhvöt, svefnleysi, vökvasöfnun, þyngsli í kviði, pirringur, lítil matarlyst eða mikil kynlífslöngun. Þetta er ekki lengur viðkennt af heilbrigðisyfirvöldum sem læknisfræðileg röskun en samt sem áður eru við ennþá að heyra reynslusögur kvenna […]