Vefsíða lýðheilsufræðings

Endómetríósa

Vitundarvakning á endómetríósu hefur verið áberandi í samfélaginu á Íslandi í dag. Ég sá áhugaverða grein þar sem heilbrigðiskostnaður við þessum sjúkdómi er metin og hversu illa hefur tekist til á Íslandi að hjálpa konum með þennan sjúkdóm2. Hvað er endómetríósa? Endrómetríósa er sársaukafullur sjúkdómur sem er krónískur og veldur mismiklum einkennum. Sjúkdómurinn getur haft […]