Heimilisofbeldi og börn sem verða vitni af heimilisofbeldi

Afleiðingar covid-19 hafa komið skýrt fram í heimilisofbeldismálum víðs vegar um heim og þar er Ísland ekki undanskilið. Einangrun bíður oft upp á að þolandi þarf að verja miklum tíma með geranda sínum innan veggja heimilisins sem hefur gríðarlega slæmar afleiðingar. Börn eru líka þolendur og oft er skólinn griðarstaður en vegna covid-19 hafa þessi […]