Irritable Bowel Syndrome (IBS) eða Iðraólga

Iðraólga eða IBS er þegar truflun verður á starfsemi ristils og smáþarma. Í stað þess að dragast reglubundið saman og flytja fæðuna áfram þá verða samdrættir á mismunandi stöðum í ristli og smáþörmum. Afleiðingarnar eru að fæðan berst treglega niður meltingarveginn og frásog vatns truflast sem veldur því að hægðirnar verða harðar en geta líka […]