Vefsíða lýðheilsufræðings

Neuro-linguistic programming (NLP)

NLP þerapistar og ráðgjafar bjóða margir hverjir uppá viðtalsmeðferðir fyrir einstaklinga. Mig langaði að kynna mér betur hvað NLP stendur fyrir og er. NLP er ekki viðurkennd klínísk meðferð og ætti því aldrei að vera eina meðferðin við áföllum eða geðrænum vanda. NLP er mjög gagnlegt fyrir einstaklinga sem vilja ná markmiðum, standa á krossgötum […]