Áhrif áfalla og heilbrigðiskostnaður

Vísindarannsókn við Háskóla Íslands um Áfallasögu kvenna og er sú stærsta á heimsvísu sem fjallar um tíðni áfalla og áhrif þeirra á heilsufar kvenna. 32.811 konur hafa skráð þátttöku sína. Frumniðurstöður sýna að 14% þessara kvenna voru með einkenni áfallastreituröskunar, 40% höfðu orðið fyrir ofbeldi og 32% höfðu orðið fyrir áreitni á vinnustað. Þessar tölur […]