Tannheilsa barna og flúor

Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 31.janúar – 4 febrúar 2022. Því fannst mér tilvalið að skoða tannheilsu barna á Íslandi í samanburði við Norðurlöndin og söguna. Tannheilsa á Íslandi hefur fengið neikvæða umfjöllun síðastliðinn ár. Á 19. öld þekktust tannskemmdir ekki á Íslandi sem kemur mörgum á óvart þar sem fólk var […]