Félagsleg einangrun og börn

Einmanaleiki meðal barna er þekkt á Íslandi og hafa rannsóknir sýnt að börn og unglingar eru að upplifa sig einmana í auknu mæli. Heimsfaraldurinn covid-19 hefur heldur ekki verið að hjálpa og segja sérfræðingar að við munum sjá afleiðingar þess á heilsu barna okkar fram að fullorðinsárum. Nýleg skýrsla frá Barnaheill um fátækt og félagslega […]