Bólusetningar barna við covid-19

Ég ætla að taka það skýrt fram að þetta er ekki áróður heldur mun ég skoða vísindalegar rannsóknir sem gerðar hafa verið á bólusetningum barna gegn covid-19 og skrifa þær á mannamáli. Ég virði ákvarðanir hvers og eins. Ég á sjálf einn sjö ára strák og eina stelpu sem er 11 ára og vil ég […]

Covid bólusetning á meðgöngu

Mikið hefur verið talað um covid-19 bólusetningar á meðgöngu og hugsanlegar aukaverkanir vegna þessa. Hvað segja vísindin okkur? Ég vil samt taka fram að þetta er ákvörðun hvers og eins. Ég er eingöngu að vísa í vísindagreinar og heimildir sem ég hef menntað mig í að greina. Konur sem eru barnshafandi eru í aukinni hættu […]