Hundar og heilsa

Þar sem ég er stödd á Íslandi yfir hátíðarnar þurfti elsku besta Ísey hundurinn minn að bíða heima í Svíþjóð. Söknuðurinn er gríðarlegur en við vorum svo heppin að fá vinahjón okkar til að sjá um hana á meðan. Þar er hún í þvílíku dekri og heillar alla upp úr skónum með sínum einstaka karakter. […]