Áfengisneysla og jólin

Bráðum koma blessuð jólin og því fylgir oft meiri áfengisneysla. Of mikil áfengisneysla hefur langtímaáhrif á heilsu. Yfir hátíðarnar er mikilvægt að vera meðvitaður um takmörk og fylgjast vel með hversu marga drykki þú ert að drekka til að forðast ofneyslu og ofdrykkju. Við vitum að við ofdrykkju fylgir meiri líkur á ofbeldishegðun og hávaða […]