Heimilisleysi er lýðheilsuvandamál

Ég sá heimildarmynd á Netflix sem fjallaði um heimilisleysi. Í Bandaríkjunum hefur heimillisleysi aukist vegna heimsfaraldurs. Heimilisleysi er gríðarlegt lýðheilsuvandamál þar sem mikið af heilsufarstengdum vandamálum tengist heimilisleysi s.s. vímu- og áfengisneysla, ofbeldi, geðsjúkdómar, óhreinlæti, aukin glæpatíðni og meiri líkur á smitsjúkdómum s.s. covid. Lýðheilsa og heimilisleysi Heilbrigðisgeirinn einbeitir sér að því að meðhöndla einstaklinga […]