Vefsíða lýðheilsufræðings

Glútenlausar beyglur með birkifræjum

Að baka glútenlaust krefst mikillar þolinmæðis og fullt af mismunandi hveiti tegundum. Ég vona að þetta sé aðgengilegt á Íslandi. Ég kaupi öll mín hveiti á netinu hér í Svíþjóð því það er erfitt að fá þetta út í búð.

Tengdar greinar

Kynslóðaáföll

Hvað eru kynslóðaáföll? Margar hefðir í kringum jólahátíðina erfast á milli kynslóða. Nú eru jólin

Read More

Kristín Ómarsdóttir

Lýðheilsufræðingur

Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.

Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.

 

Kristín Ómarsdóttir

Vinsælar greinar

Uppskriftir

Glútenfrí Pizza

Glútenfrír Hafragrautur