Fæðingarþunglyndi

Hvað er fæðingarþunglyndi? Áður fyrr hélt ég að fæðingarþunglyndi einskorðaðist af því að vilja gera nýfæddu barni sínu mein en svo er alls ekki. Ég sjálf var mjög ung þegar ég átti mitt fyrst barn eða um 22 ára og ég hafði allt aðrar hugmyndir af fæðingu, fæðingarorlofi og andlegri heilsu en raunin var. Ég […]