Hjónabönd og parasambönd

Ég hef tekið eftir meiri umfjöllun um að sambönd séu mismunandi og það henti ekki endilega öllum að vera bara með einn maka. Opin sambönd, fjölkvæni, fjölveri og allskonar mismunandi tegundir af parasamböndum. Ég fór að grafa aðeins í þessu og spá í samskiptum hjóna, para, milli kynja og annarra. Vinkona mín mælti með þessari […]