Vefsíða lýðheilsufræðings

Glútenlaust bananabrauð

Gómsætt glútenlaust bananabrauð

1 egg

1/2 bolli sykur

2 bollar glútenlaust hveiti

2-3 bananar

1 tsk matarsódi

smá salt

1/2 tsk xanthan gum


  1. Hræra saman egg og sykur þangað til að það er orðið vel blandað.
  2. Blanda saman rest af uppskrift og blandið vel saman.
  3. Setja í brauðform
  4. Bakið í 180°c á blæstri í 30-40 mín.
  5. Þeir sem vilja sætt bananbrauð geta bætt við suðusúkkulaði saxað.

Hvað er betra en að fá sér rjúkandi heitt bananabrauð með nóg af smjöri og osti.

Njótið <3

Uppskrift aðeins breytt frá Þórunn Evu Guðbjargar Thapa.

Tengdar greinar

Kristín Ómarsdóttir

Lýðheilsufræðingur

Ég heiti Kristín Ómarsdóttir og er með brennandi áhuga á heilsu og vellíðan. Ég er með BA- í Tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og Master í Lýðheilsuvísindum (Public Health) frá Háskólanum í Lund, Svíþjóð.

Allt sem mun birtast hér verður unnið frá vísindalegum heimildum og mun fylgja heimilidaskrá eftir hverja færslu.

 

Kristín Ómarsdóttir

Vinsælar greinar

Uppskriftir

Glútenfrí Pizza

Glútenfrír Hafragrautur