Vitsmunaþroski barna og streita á heimili.

Streita foreldra og heilsa barna. Streita foreldra getur haft neikvæð áhrif á heilsu barna. Foreldrar sem lifa annasömu og streituvaldandi lífi geta smitað það yfir á börnin sín sem getur birst í veikindum og fjarveru barna frá skóla. Börn sem búa við streituvaldandi aðstæður eru oftar veik heldur en börn sem búa síður við streitu […]