Félagsleg heilsa og rækta sambönd

Við erum mjög meðvituð að við þurfum að viðhalda líkamlegri og andlegri heilsu til þess að líða vel og stuðla að heilsusamlegra lífi, jafnvel langlífi. En er það allt sem þarf? Hvað er félagsleg heilsa? Félagsleg heilsa samkvæmt skilgreiningu er hæfni okkar til að eiga samskipti og mynda þroskandi sambönd við aðra. Félagleg heilsa snýst […]