Sjálfsrækt og heilsa kvenna

Myllumerkið #fyrirmigeina sem hefur verið vinsælt um þessar mundir meðal kvenna sem fylgja Kviknar á instagram. Þessi herferð er til að hvetja konur að deila hlutum sem þær gera fyrir sjálfan sig. Sjá hér Mér finnst þetta frábær herferð því ég held að það sé mjög mikilvægt að konur taki sér tíma fyrir sjálfan sig. […]