Einmanaleiki og jólin

Í framhaldi af færslunni um skammdegisþunglyndi og veðrið langar mig að skrifa aðeins um einmanaleika og jólin. Einmanaleiki er tilfinningin að vera einn og afskiptur og vera dapur yfir því. Sumum líður vel að vera með sjálfum sér og finna sjaldan einmanaleika á meðan aðrir eru einmana jafnvel innan um fólk eins og vinnufélaga, fjölskyldu […]