Forvarnir og fræðsla

Afhverju á ég að taka mark á þessari? Ég stjórna mér sjálf/ur! Hvað þykist þessi vera að segja mér hvað ég á að gera og hvað ekki? Það má aldrei neitt! Þetta eru spurningar hef ég fengið að heyra þegar ég tala um forvarnir og lýðheilsu. Við erum öll ólík með mismunandi bakgrunn. Kenningar og […]